Það eru voðalega margir sem eru að svara spurningum og segja skoðanir án þess að hafa nokkurn áhuga á dulspeki eða neinu tengt því..og það fólk fer oftast að koma einhverju skítkasti á stað. Ef dulspeki er svona fáránleg fyrir þeim, afhverju eru þau þá að sóa tíma í að lesa þessa pósta. Finnst þeim bara svona gaman að gera grín að því sem þau skilja ekki (sem er ekkert nema aumkunnarvert sko). Mér fynnst það nú bara heldur barnalegt að hlakka til að fara á netið til að bögga fólk.

B*B
Rikimaru