Þegar ég var svona 7 ára var ég uppi í sveit hjá frænku minni.
Eitt kvöld þegar að við vorum að heyja sá ég hest sem að var eins og skuggi þegar að vitaljósið skein á hann sást hann en ekkert sást þegar vitaljósið skein í aðrar áttir þeir sem voru að heyja með mér sáu þetta ekki og mér finnst þetta mjög skrítið. Rétt hjá sveitinni er vatn þar sem að talið er að nikur búi. Nikur er hestur sem að nær í fólk á bakið á sér og fer með það út í næsta vatn og drekkir því en ef að maður segir æj ég nenni ekki hendir hann manni af baki. Það er hægt að þekkja nikinn því að hófarnir á honum snúa aftur og að hann er með x eða + á hliðinni.
öhhh…