Ég vil bara koma því á framfæri að mér finnst mjög leiðinlegt þegar fólk sem hefur greinilega engan áhuga á dulspeki er að koma hér inn á dulspeki og segja að aðrir sem senda hérna inn greinar séu geðveikir eða eitthvað að þeim. Ef ykkur finnst þetta getið þið bara haft ykkar skoðanir fyrir ykkur og hætt að rakka aðra niður sem eru að senda hérna inn greinar til að fá ráð eða einfaldlega að deila með öðrum reynslu sinni!
Takk fyri