Mig dreymdi að ég hefði lent í bílslysi þar sem ég var að keyra með mömmu. Bíllinn skaust upp, eiginlega eins og að hann hefði keyrt fram af stökkpalli. Svo var ég mjög lengi í loftinu áður en ég lenti, hringdi meðal annars í sjúkrabíl.

Svo lauk draumnum áður en ég lenti. Ég held hinsvegar að ég hafi ekki vaknað þegar draumnum “lauk,” heldur haldið áfram að sofa.