Hægt er að fá Tarot stokka í stærstu bókabúðunum, Mál og Menningu, Eymundsson. Einnig fást þeir í andlegu verslununum Betra Líf sem er staðsett á þriðju hæð í Kringlunni og í Gjafir Jarðar sem er á Ingólfsstræti. Einnig má kaupa stokka í Spilabúð Magna á Laugaveginum, og í Nornabúðinni á Tryggvagötu.
Úrvalið í Betra Líf er mjög gott.