Spá í hvort fólk hérna myndi vilja deila með hvoru öðru þær vefsíður um dulspeki (occult/mysticism) sem þeim finnst mest varið í? Wicca, Thelema, Tarot, Hugleiðsla, Buddhismi, Hinduismi, Banishing, Gullgerðalist(Alchemy) og svo framveigis.

Ég mæli eindreigið með blogginu Alchemically Braindamahed, hef ekki fundið neitt blogg sem er eins upplísingaríkt og skemtilega skrifað (og hljóðritað), það er orðið frekar stórt þannig spurning hvar væri best að byrja á því, myndi segja annaðhvort byrja á Alchemy For The Braindamaged seríuni eða Systematic For The People

Hér er lísingin á blogginu: “Whattup. I’m zacharius. I live in western canada, and I’m leading a modest alchemical initiative to bring humanity to the next evolutionary level.

yes really.

I’m a nominal buddhist disciple, an aspiring ninja, a magican, occult scholar, medical massage therapist, sometime writer, and oft times podcaster, which is probably how you’re finding your way here.

And no I’m not some raving mythomaniac. so just relax. the learning curve is steep round here. splash around a bit, talk to the locals, and ask if you need some help.”

Númer tvö á listanum hjá mér er eBóking Mastering The Core Teachings of The Buddha eftir Daniel Ingram, líka hægt að lesa hana í blogg formi ef maður vill, ekki rekist á neina bók sem er jafn skír og þessi er kemur að Buddhisma, hún er töluð í venjulegu ensku máli og höfundurinn er ekki að reyna hljóma mistískur heldur frekar tæknilegur, sem er mér finnst frábært.

Svo er The Baptist's Head ágætt, samt ekki beint á sama skala og hin tvö.

Væri frábært að finna eitthvað meira gott efni, hvað segið þið, leinið þið á eitthverjum góðum síðum?