Að dreyma að maður deyr og fer til helvítis, og nær á endanum að sleppa við pyntingar (Þær voru alls ekkert þægilegar, vaknaði með harðsperur og vöðabólgu og allur geðveikt aumur) og svo drepa djöfullinn.. (Satan)

Verða svo sjálfur að einhverju fyrirbæri, hálfum djöfli/hálfum engli, eftir að hafa drepið hann.

Og svo klappar Lucifer fyrir manni?
Að sjálfsögðu vakna ég svo eftir það.

ég er svo ráðalaus, og að botna þessa drauma fyrir mér er bara ekki hægt.

… smá hjálp xD
Ég er fkn Muffin-King©