Mér hefur lengi þótt skilnaðir í lúterskum kirkjum vera frekar kræfir, þar sem Torahn leyfir skilnaði, en Jesú aftur á móti bannar þá.

Hann [Jesús] tekur það sérstaklega fram í Markúsarbók að þegar það er búið að blessa mann og konu inn í hjónaband þá eru þau einn maður sem ekki má rjúfa.
Skildu þau skilja og giftast aftur, þá eru þau í raun að drýgja hór, rétt eins og ef þau væru enn gift fyrri aðila, þar sem Jesú (hence lúterska kirkjan) viðurkennir ekki skilnaðinn.

Menn ættu kannski að athuga þetta mál áður en þeir fara að kafa of djúpt inn í giftingu samkynhneigðra.