Lá í rúminu í gær að reyna að sofna, þegar ég datt niður á svolítið varðandi Jesús. Hann predikaði að hann væri sonur guðs, rétt?

Einnig predikaði hann að við værum öll börn guðs.

Þannig að við erum öll synir og dætur guðs.

Bara pæling.