Systur mína dreymdi fyrr í vetur að amma mín væri dáin, hún var öll böðuð í fjólubláu ljósi og eitthvað og hundurinn minn var með henni.

Amma mín var að deyja í dag þannig að ég er frekar hrædd um hundinn minn. :/

Ég veit ekki af hverju ég er að pósta þessu, bara vinsamlegast einhver segja mér að þetta sé bara rugl.