Eftir að hafa gert könnun þar sem 91% fólks játaði að vita ekki hvað Discordianism er, hef ég ákveðið að útskýra í stuttu máli. Spurningum verður svarað.

Discordianism er trúin á gyðjuna Eris(1) og á undirlyggjandi óreiðuna í alheiminum. (2)

Sent frá Eris Til Malaclypse hins Yngri, hann samdi fyrsta Skrifverk discordianista, og Catma þeirra: Principia Discordia.(3)

Nánari upplýsingar eftir eftirspurn.

(1)Hail Eris!
(2)Eða eitthvað þannig
(3)Duh Duh DUUHHN!