Í vinsælli grein hér á áhugamálinu var farið inná hvernig mætti ráða sínum eigin draumum. Í flestum leiðbeiningum sem ég sá þar var þetta frekar flókin aðferð sem krafðist mikilla endurtekninga og sjálfsvitundar sem og þess að vakna oft á nóttunni.
En nú vaknar sú spurning hvort ekki sé hægt að stjórna draumum annarra með svipaðri tækni, þ.e. sleppa því úr að hinn aðilinn viti að draumunum er stjórnað.
Lélegur frasi…