Í “Den” voru hér á landi seiðkonur og karlar… sumar konur voru sagðar geta fyllt heilu firðina af fiski.
En hvað getum við gert í dag? Hvað get ég hin venjulega manneskja gert? Eru til galdrar til að gera svona hluti… T.d. galdur til að láta bát veiða meira? Hverjir geta galdrað? Geta einhverjir galdrað í dag? Ef enginn getur gert svona áþreifanlega hluti í dag eru þá til galdrar?
Unnustu minn er sjómaður og hef ég reynt ýmislegt til að fá hann til að veiða meira… t.d. skar ég út gæfu rúnir og sendi hann með á sjóinn… hann veiddi vel einn túr en ekkert þann næsta… GALDURINN VIRKAÐI EKKI… Get ég gert eitthvað, þessi venjulega manneskaja, til að galdra meiri fisk fyrir hann?
EF ÞÚ KANNT AÐ GALDRA, PLÍS HAFÐU SAMBAND….
Kveðja Druzla