Mig dreymdi 2 hræðilegar martraðir tvær nætur í röð. Það var allt í lagi með mig í vöku:

Þetta var svona SCREAM-martröð. Allir að skera alla á háls og blóð útum allt

2) Mig dreymdi að mafían væri á eftir mér og ég klifraði niður einhverjar svalir í blokk til að mafían myndi ekki ná mér og drepa mig