Frændi minn er búinn að lenda í því 3-4 sinnum á dag þessa vikuna að hann missir sjónina í smá stund og sér heiðskýran himinn.
Ég er sjálfur næmur en svonalöguðu hef ég bara ekki lent í. Hann segir að þetta valdi sér ekki óþægindum og að honum finnist alltaf eins og hann sé að fara að sjá eitthvað en svo kemur ekkert nema bara þessi heiðskýri blái himinn.
Kannast einhver við svona lagað?