Ég var að velta því fyrir mér, getur einhver trúar séní sagt mér einhverja tilvitnum úr biblíunni eða öðru riti, þar sem einhver er að segja það að maður eigi ekki að dæma fólk? Ef einhver fattar ekki hvað ég á við þá á þetta að vera í líkingu við þetta

“Markúsarguðspjall 4:39

”Hann vaknaði, hastaði á vindinn og sagði við vatnið: ,,Þegi þú, haf hljótt um þig!`` Þá lægði vindinn og gerði stillilogn."

Er nefnilega að gera smá verkefni.