Mig dreymdi svo furðulegan draum fyrir stuttu.
Ég var stödd í einhverju rifrildi, og það var mikið hatur í gangi. Ég sagði að ég ætlaði að drepa viðkomandi(veit ekkert hver þetta var). Þá var hinn á undan og skaut mig í handarkrikann. Ég fann hvernig kúlan smaug inn í líkamann og heyrði blóðið streyma innvortis. Ég var að reyna að eiga síðasta orðið, en gat ekki sagt neitt. Síðan fann ég hvernig lífið var að fjara út. Vaknaði með andfælum og leið mjög illa. Tók 2 tíma að sofna aftu