Mig dreymdi eitt sinn draum á ensku með íslenskum texta.
Ég var sofandi heima hjá mér. En ég hafði aldrei komið til noregs og er örugglega lélegasti íslendingurinn í ensku.
En draumurinn var um fjölskyldu í noregi sem átti hús nálagt skógi. En það sem var sagt í draumnum var allt á ensku og ég var að reyna að þýða hann með myndbansborða eins og er í bíó myndum. Ég man að ég spurði í draumnum til hvers er mér að dreyma á ensku. Þá var sagt þú ert nú að fara bráðum erlendis. En ég fer aldrei neitt annað en til nörðurlanda og mér finnst nóg að kunna. Sænsku,norsku og dönsku. En ég hef aldrei náð botni í þennan draum því ég skilti ekki tungumálið.