Könnunin á Dulspeki er ekki rétt. Elements eru höfuðöflin fjögur (eða fimm, eftir því hvernig þú lítur á það), vatn/vestur, eldur/suður, loft/austur og jörð/norður (og andi, ef þú telur það fimmta með). Eitt element er t.d. bara jörð eða bara vatn. Fyrir utan það að þú getur ekki “verið” eitthvað element. Element er orka. Þú getur unnið með henni eða með hana. Það getur verið að þér finnist þú tengjast meira einu elementi en öðru, eins og þú hafir það “í þér” og sumir vilja helst vinna með einu fram yfir hin. Sjálf er ég á þeirri skoðun að það sé best að hafa þau öll í jafnvægi.

Þannig að spurningin “hvaða 1 kraft úr elementinu myndir þú vilja vera” er röng og þ.a.l. ekki hægt að svara henni.