Guð er ekki til.

Ef mér hefði ekki verið sagt frá hugmyndinni hefði ég þá vitað um tilvist hans.

Innihald trúar vestrænnar menningar virðist fylgja straumum og stefnum í þjóðfélögum.

Eins á vorum dögum eru miklir peningar í trúmálum. Dýrar fasteignir, laun prestar og tíund í sumum trúfélögum.

Er hægt að fullyrða að guðstrú sé áhugamál.

Trú kostir: Mikið af kenningum sem koma samfélaginu vel.
Íþróttir kostir: Stuðlar að auknu heilbrigði í samfélaginu.

Trú ókostir: Deyfir gagnrýna hugsun og stríð milli trúarhópa.
Íþróttir ókostir: Meiðsli og átök fylgjenda íþróttaliða.

Eða er guð til í formi Steven Gerrards leikmans Liverpool.