Mig langar til að forvitnast í von um að eitthver geti svarað mér.
Sonur minn hefur þessa hæfileika til að sjá og sér oft hér á heimilinu fólk og dýr, (tek fram að hann hræðist þetta ekki þetta var útskýrt vel fyrir honum þegar hann var yngri) hann segir mér oft fá dýrum og fólki sem hann sér hér í húsinu og afi hans og amma hafa þekkt þetta fólk af lýsingu hanns, húsið hefur verið í eigu sömu fjölskildu síðan 1942-1943 og þá sem nýtt hús sem langafi og langamma sonar míns byggðu. En hér er spurningin er þessi eru svona hæfileikar ættgengir eða þroskast með hverjum og einum ? það eru hæfileikar í báðum ættum hjá syni mínum, ég finn t,d, lykt, ilmvatn, tóbakslykt og matarlykt sem dæmi, en forvitnin er, er þetta ættgengt eða ekki ??
KV: PAPA