Mig dreymdi að það myndi koma suðurlandsskjálfti í ágúst 2001.
og eftir skjálftan stæði hálft breiðholtið, Grafarvogur, hlíðahverfið og hluti af vesturbænum. Grindavík varð eyja úti í hafi. En húsin í árbænum og hafnarfirði fóru mörg undir ösku því þegar skjálftin endaði þá birjaði bláfjöllin að gjósa. En þau þurfa að hafa verið gos laus í 150 ár til þess að vera óvirk. En það eru 98. ár síðan þau gusu seinast. Það kom líka framm í draumnum um árin.