þegar ég var 11 ára dreymdi mig að ég væri að skoða fangelsi með bekknum mínum!
en fangarnir voru allsberir inní glerbúrum og voru grindhoraðir og átu hrátt kjöt og voru endalaust að stynja vonleysislega!!!
mér fannst þetta vera ógeðslegt og ætlaði að hlaupa út en fór óvart inní einhver sal og þar var eitthvað ský að syngja, síðan sprakk það og grýlukerti stungust í gegnum mig en þá vaknaði ég!!!

btw, ég er ekkert að grínast, veit að þetta er dálítið skrýtinn draumur…