Ok, þið hafið eflaust lent í því að þú ert að fara að sofa, verður rosa sleepy og er alveg við það að sofna, þá allt í einu heyrist HÁR skellur og þú hrekkur upp alveg rosalega “hræddur” í svitabaði. Stundum heyri ég í foss og létta músík en hrekk svo upp. Hvað er þetta?