Ég hef oft verið að horfa á bíómyndir, þætti spilað leiki og margt fleira sem fjallar aðalega um vampírur (blóðsugur , vampires), í hverri mynd er sagt að Vampírur séu forn kynstofn, og þær séu bara aðrar verur en mannverur, t.d. hundur og köttur er ekki það sama.
Svo velti ég fyrir mér hvernig verða þessar “verur” til í myndunum og fleiru? með því að bíta fólk, ekki má sjúga og mikið blablabla, ef þau bíta og fólk verður vampírur getur þetta ekki verið kynstofn ef það eignast ekki afkvæmi! ef manneskja er bitinn af vampíru þá verður hún vampíra stuttu síðar!
ég tel að þessi “kynstofn” sé ekkert nema einhver stökkbreyting sem einstaklingur lennti í og smitar með biti, ef svo er er þetta ekki kynstofn heldur aðeins sjúkdómur!!
gaman væri að fá smá álit hjá notendum um hvað þeim finnst um þetta mál :)
Pladin1one!!11one!!