Mig hefur dreymt einn draum tvisvar sinnum. Ég ætlaði alltaf að skrifa um hann en fannst hann svo ansnarlegur en svo núna um daginn dreymdi mig hann aftur svo ég ákvað að skrifa það hér um von að þið skiljið þetta.

Ég var kominn á svona gamaldags bæ eða hesthús, það voru engnir bílar, og fólk átti hlöður við hliðin á húsum sínum. Þegar ég var ný kominn í þennan sveitabæ/hesthús sá ég fólk sem ég kannaðist við og fór að tala við það, svo byrjaði fólk að kasta steinum í okkur( þetta fólk var oft í stríði) og við köstuðum á móti og þetta fór svona alveg út götuna, og sv á enda götunnar var kallað í mig því að ég þekki einhvern sem hafi orðið alvarlega meiddur af þessu stríði, og ég fer og held á þassari manneksju alveg upp á aðra hæð á hlöðunni og þar deyr þessi manneskja og breytist í krakka á svipuðum aldri og ég var í þessum draumi.

plís ekki koma með eitthvað bull