Spáið í þetta.
Þetta er haft eftir Pjétri H Lárussyni.
Sé svo,sem víst má telja að í árdaga hafi jörðin verið lífvana,þá er dauðinn lífinu eldri.
Þessvegna þurfum við ekki að ganga þess gruflandi,hvort líf sé eftir dauðann,því að því lífi lifum við nú.

Getur þetta ekki staðist?