Málið er það að undanfarnar vikur hef ég vaknar í hrikalegu svitabaði, vakna alltaf við svona kipp og þýt alveg upp og sit í rúminu alveg kófsveittur. Er þetta nokkuð vondur draumur eða eitthvað ég er ekki svona manneskja sem man draumana sína alltaf bara stundum. En ég held að ég sé að fá alltof margar martraðir því ég er alveg að klikkast útaf þessu og foreldrarnir er alltaf að fara í sturtu um miðja nótt og skipta um lak og svona, þetta er bara rugl.

Veit að þetta er ekki mikið en vona að einhver gæti gefið mér ráð hvernig á að forðast svona.