Mig dreymdi geggjað skrítinn draum… það sem mér finnst fáronlegast er að þetta var ekki martröð.

Það var vampíra (kall) sem var alltaf að fara í vímu og þegar hann var í vímu var hann í mjög litríkum búningi og með fullt af stelpum í kring um sig… (ég var enginn persóna í drauminum þá) En allavegana í millitíðini var eithver þjónustukona svona um 50 - 60 sem sagði í kaldhæðni “það er svo gaman að vera ég.” en allavegana síðan sá ég vampíruna vera að kissa eithverja stelpu svona 19 - 25 og áður en ég vissi af var ég þessi stelpa (ég er í alvörunni strákur :S ) og var búin/n að missa hendina. þá var vampíran búin að bíta hendina af mér. ég var í eldhúsinu með þjónustukonunni og var að leita af eithverju til að loka fyrir sárið. Á meðan var ég að halda um handleggin að reyna að stoppa blóðrennslið. Ég fann ekki neitt til þess að loka fyrir… þar sem ég missti hendina. Það voru bara kökuform þarna. þá sagði ég við þjónustukonuna “þú sagðir satt… *það er svo gaman að vera þú*” seinna sá ég að það voru blóðslettur útum allt… ég var sko geggjað lengi þanna og veit ekki hvort ég var þessi stelpa/kona allan tíma. en síðan sá ég á borðinu svona boðr-sérvettur (hvítur pappír… ekki svona með eithverju blómi eða eithverju) og setti það á… sárið… en það var ekki alveg að virka… það tók smá blóm að sér og síðan var bara eins og það var ekki þanna.
Við börðumst ekki alla leið á topp fæðukeðjunnar, til að verða grænmetisætur.