Mig langar að spyrja út í draum sem mig hefur oft dreymt.
Í draumnum er ég uþb 4.ára og heng á stiga skörinni(bý á tveimur hæðum og hangi fyrir ofan stigan) og svo lít ég niður og þá finnst mér að það verði alltaf lengra og lengar niður svo missi ég takið og vakan.
Málið er að ég fatta alltaf að mig sé að dreyma um leið og draumurinn byrjar samt kippist ég alltaf til þegar ég missi takið.
Var bara að hugsa ef einhver veit hvað þetta þýðir.