Þegar ég var lítil svon 5 ára þá kom skrítin vera til mín, mörgum nóttum áður vaknaði ég alltaf á svipuðum tíma og sat lengi vakandi, eins og ég væri að bíða eftir einhverjum reyndar var pabbi minn að vinna á næturnar mikið þegar þatta var, og þá fékk ég að sofa uppí hjá mömmu. Í eldhúsinu var hurð sem lá niður í kjallara þessi kjallari var ekkert ógurlegur ég var oft þar að leika mér. En eina nóttina heyrðust mikil og þá meina ég mikil læti í hurðinni eins og það væri einhver að koma inn og það kom einhver inn og fór inn í herbergið mitt þessi vera muldrað mikið og var frekar orðljót.Hún þrammaði um og hafði áfram mjög hátt.Hún æddi inn til mín og mömmu, og datt á herbergisskápinn og muldraði aftur og aftur komndu til pabba komndu til pabba og datt oft alltaf á skápinn en skrítna við þetta allt var að mamma vaknaði aldrei við þassi læti. Ég er að segja ykkur ég var görsamlega stjörf.Ég lá alveg graf kyr af hræðlu svo var mér nó boðið og sagði “mamma” og hún svaraði mér mjög sifjulega “já” og þá hlóp veran út. Daginn eftir ´sagði ég mömmu frá þessu en hún sagði að mér hefi bara verið að dreyma svo fór ég til ömmu og afa í pössun og sagðði þeim frá skugganum sem ég kallaði þetta og mig dreymdi oft um þennan skugga eftir þetta, hann var vondur og var alltaf að reyna ná mér.En í dag trúir mamma mér því ég er frekar næm.
EF getur verið stórt orð