Ég hef oft lennt í skrítum hlutum þar sem “tilviljun” er of oft voð sögu. Eins og  með núna rétt áðan, ég sat við tölvuna, opnaði winamp og setti á randoma á playlistanum. ekkert bogið við það nema hvað að þrisvar í röð kom akkurat lögin sem ég var að hugsa um. 
Þekkir þú eitthvað svona “tilviljunarkennt”
                
              
              
              
               
        






