Þetta er hlutur sem ég hef verið að velta fyrir mér …
Wicca er trú. Það er ekki bara áhugamál … Af hverju er þetta þá alltaf sett í áhugamáladálka og þannig? Þetta er (yfirleitt) alltaf flokkað af almenningi sem áhugamál eða “kukl”.
Svo hefur maður líka mikið séð á heimasíðum allsstaðar að úr heiminum: Hobbys: Wicca, Asatru osfrv…. Bara rugl skoh. Ekki hef ég séð hjá neinum Kristin trú… eða talað um kristna trú eða múhameðstrú sem áhugamál?
Vill bara fá skoðanir fólks á málinu … þetta er eins og ég sagði efst, hlutur sem ég var að velta fyrir mér :)
Lífið er gáta …. Lausnin er aftaná