Fyrir nokkrum mánuðum þá skrifaði ég hérna síðast um draum sem mig dreimdi. Ég fékk mikinn póst um að draugar og galdrar væru ekki ekta heldur fake ímindun sem að fólk í aldaraðir hefur trúað á. Hér eru nokkur orð fyrir ykkur efahyggjumanneskjur:

Ástæða þess að fólk var brennt hérna á öldum áður var vegna þess að konur og menn notuðu náttúruna til þess að lækna fólk í stað skurðlækna og eyturlyfja. Þá voru þetta kallaðar grasakonur. Oftast þá bjó þetta fólk fyrir utan bæi þar sem gróður var mikill og auðvelt var að sinna skildum sínum sem grasalæknir eða kona.
Læknarnir byrjuðu svo uppreisn á þessu fólki vegna þess að þetta fólk var að draga að sér viðskiptavini frá læknonum. Orðið Witchcraft er komið af aldagömlu tungumáli sem þíðir Náttúrukrafur á latínu. Nornin voru ekki slæmt fólk fyrr en að fólk, eins og þið (sem að efist um allt sem þið hafið ekki fengið sönnun fyrir) fór að eltast við Það og saka það um að drepa fólk. Flestir hættu bara eða héldu áframm í leynd en aðrir urðu að hefna sín á fólki fór að setja það í álög.

takk fyri