afi minn og amma áttu sumarbústað þarna fyrir ofan breiðholtið og svo gamlan að hann var ekki einu sinni með rafmagni.
En allaveg þá fer fjölskylda mín þanngað (ekki ég samt)
Og Afi fer að labba með litlu systkyni mín aðeins upp i móa fyrir ofan bústaðinn. Allavega þá hleypur litli bróðir minn(yngstur) einhvað á stað og afi fer á eftir honum en þegar hann lítur við er litla systir mín horfin og hvergi gat hún farið á svo stuttum tíma nema aftur í bústaðinn því allt í kring er mói og ekkert hægt að fela sig,hann labbar til baka með litla bróðir minn en hún var ekki þar. Þá byrjaði þessi svakalega leit af henni og hvergi finnst hún, móðir mín kallar á einhvað hjólreiða fólk og það byrjar á að hringja í lögregluna fyrir hana og hjálpar svo til að leita en ekkert finnst. Svo kemur lögreglan og byrjar að leita líka og ´þá er komin alveg stór hópur að leita að henni og ekkert finnst. Loks ákveður löggan að kalla á leitar hund en þegar þeir eru nýbúin að kalla á hundin birtist litla systir mín í botninum á brekkunni týndist efst í brekkunni (hundurinn var auðvita afturkallaður) En svo fer móðir mín að spyrja hana hvar hún hafi verið því skórnir henna voru ekki lengur á henni þá sagðist hún hafa farið inn um bortinn glugga á svötum bústað með rauður þaki eða öfugt og farið að sofa á dýnu sem var þarna inni. móðir mín og stjúpi fóru að leita og gá hvort þau fyndu ekki skónna og leituðu á öllu svæðinu en það skrítnasta var að þessi bústaður er eða allavega var ekki til !!