Hver er tilgangur lífsins?
Er einhver tilgangur?
Eða erum við bara að ýminda okkur að það hlítur að vera eitthvað æðra til sem
ávkeðið hefur tilgang fyrir okkur öll?
og hver er þá þessi tilgangur?

að mínu mati er ekki neinn tilgangur lífsins annar en sá að fjölga sér.
Síðan geta menn alltaf sett sér tilgang í lífinu.

Hver er ykkar tilgangur? og á hann bara við við ykkur eða á hann við allann
heiminn?

Einn með smá pælingar um lífið og tilveruna.