ég var að lesa bók um dáleiðanda sem gerði tilraunir með dáleyf(manni sem á auðvelt með að dáleiðast),semsagt, í dýpsta stigi dáleiðslunnar sagðist hann vera utan tíma og rúms, geta lesið huxanir og geta ferðast hvert sem er utan líkamans(auk þess að geta nokurnveginn gert hvað sem hann vildi). hann prófaði þetta og bað dáleyfinn um að segja sér allskonar persónupplýsingar sem hann einn vissi og .. það stóðst allt saman.

í þessari bók er einnig sagt frá sefun, sem er form dáleiðslu, sem þó gerist ekki í svefni en í vöku, og er fyrir fólk sem er ófært um að dáleiðast. sem dæmi um <u>mjög einfaldaða </u>mynd sefjunar, er hægt að gefa fólki sykurpillur, segja því að það sé örvandi og það verður örvað.

þegar fólk telur sér trú um einhvern kraft, og segir sér það aftur og aftur að einhver gyðja/guð hafi þennan kraft(sem það sjálft hefur) og ætlar sér að nota þann kraft í eitthvað ákveðið, er það form sefunar..


einnig vildi ég benda á það að kúndalíní er betra vegna þess að það býður upp á “hentugri” sefun. kúndalíní boðar að við höfum alla þessa krafta innan í okkur(í ákveðnum “orkusvæðum” sem sefunin felst í)og getum fengið þá með því að einbeita okkur og “opna orkustöðvarnar” hverja fyrir sig.



ég ætlaði að setja þetta í betra samhengi en ég nennti því ekki. Ég vill einnig taka fram að ekkert af þessu þarf að vera satt, þetta eru bara hugleiðingar sem ég var að pæla, og ég efast um að nokkuð af þessu standist á nokkurn hátt.


og ekki væla í mér vegna óeðlilegs magns af stafsetningarvillum og punktaskorti, ég er nefnilega snillingur.
<br><br><b></b>það er ekkert stolið við þessa <b>undirskrift</b>


<font color=“#008000”>Jóna</font
það er ekkert stolið við þessa