Ég og öll ættin mín kemur saman heima hjá ömmu minni þann 25.desember á hverju ári í jólaboð. Þetta var í fyrsta sinn sem ég og frændi minn sáum draug!!! Sko við vorum niðri í geymslu að leika okkur í handbolta, síðan allt í einu kallaði amma á okkur og sagði okkur að koma að borða! Nú eftir mat fórum við aftur niður,en í þetta skipti heyrðum við eitthvað í hinu herberginu. Við löbbuðum út á gangin og sáum fætur,(sko það var stóll þarna hliðina á sófa og við sáum einhvern sita í stólnum með fæturna uppi á sófanum)!!!! Við löbbuðum inn og þá var hann horfinn. Áður en þetta gerðist kom bróðir minn hlaupandi upp geðveikt hræddur og sagðist hafa séð draug! Svona stelpu með gleraugu í smekkbuxum, þess vegna fór ég og frændi minn niður! Ég og frænda mínum höfðum fundist þetta hús draugalegt síðan við vorum litlir og það var rétt!!!

Þetta er alveg satt!!!!!!!!!

Vona að þessari grein verður svarað!