Ég tók eftir svolitlu furðulegu, ég og einn vinur minn vorum í heimsókn hjá öðrum vini mínum sem á hund, og þegar við komum til hans þá byrjar hundurinn hans strax að gelta á vin minn, ekkert á mig ,bara urra og gelta á vin minn… síðan kemur þessi sami vinur í heimsókn til mín og þá byrjar hundurinn minn að gelta á hann og reynir að glefsa í hann þegar hann reynir að klappa honum… og hundurinn er algjört lamb sko og hefur aldrei gert þetta áður við neinn!
Eina sem mér í hug er að þessi vinur minn hafi slæma áru, getur það verið?<br><br>——-
And I just got to say, that it grows darker with the day.