mig vantar ráðningu, mig dreymdi í nótt að ég væri að versla í hagkaup. Ég var með kúluna út í loftið (ég er ólétt komin 7 vikur) ég átti erfit með að ákveða hvað ég ætti að kaupa í matin, en á endanum keypti ég 7 lítra af mjólk, 10 pylsur og pylsubrauð, ég átti í smá vandræðum með pylsubrauðin og marg þurfti að labba að brauð rekkanum til að ná í rétt magn af brauðum. í draumnum gengu matarinnkaupinn út á það að ég væri að kaupa í matinn fyrir barnsföður minn, en við erum hætt saman eins og er. Svo þarna inni í hagkaup rakst ég á minn fyrrverandi ( ekki barnsföður) hann sá strax að ég væri ólétt og lagði einn fingur á kúluna til að finna spörkin, ég gerði það sama eftir að hann tók hendi sína í burtu og leið vel með það að finna spörkin, þá tók ég eftir því að ég var með fallegan gull trulofunarhring á vinstri hendi, exið spurði mig hvort ég væri trúlaofuð pabbanum, ég svaraði stolt já og þá gekk hann í burtu. Lengri var draumurinn ekki.
veit einhver hvað þetta gæti þýtt??