ég ætla aðeins að hrista uppí hausnum á mér og deila því með ykkur… :)
synd er lært hugtak því að hér og í fleiri löndum er synd að umskéra konur og annastaðar er það sjálsagður hlutur. Synd er eitthvað sem samfélagið/þjóðin býr til! skiljiði hvert ég er að fara? fyrir þá sem skylja mig ekki þá er ég að tala um: það sem er synd hér getur verið sjálfsagður hlutur í eikkerju öðru landi og engum finnst það asnalegt eða að það sé synd…
(soldið erfitt að reyna að koma þessu útúr sér)

kveðja loquita