Það gerðist reyndar bara stert í eitt skiptið en við erum búnar að reyna að þróa þetta…
Sko eitt kvöldið var ég á kaffi húsi með vinkonum mínum ég horfði á barþjóninn og hugsaði hvað það væri æðislegt að fá kaffi og viti menn hún horfði á mig og kinnkaði kolli og kom með kaffi til mín en ég sagði það ekki upphátt,,, ég vildi ekki að krakkarnir héldu að ég væri rugluð þannig að ég þagði en hún gleymdi sykrinum þannig að ég horfði aftur á hana og viti menn hun kom með sykurinn þá tók vinur minn eftir þessu og spurði hvenar ég hafði beðið um kaffi og sykur. barþjónninn sagði bara óskop sakleysislega nú rétt áðan hun var að kalla á mig.. vinur minn var geggjað skritinn í framan og sagði að ég hafði ekki sagt orð í langan tíma… Eftir þetta erum við að reyna að ná jafn góðum tengslum en núna verðum við að vita þegar við erum að senda annars erum við ekki móttekilegar..
Geta þetta margir eða erum við eitthvað skrítnar.
Mér liður allavega skritið.