Ég tel að best sé að við veljum okkur spilin okkar sjálf því það er misjamt hvernig spilin virka á okkur
Sjálf nota ég venjuleg spil þegar ég spái fyrir fólk.
þau höfða betur til mín en Tarot spilin.
Tarotspilin eru 22 þau eru merkt með rónversku letri
hin lægri spilin sem fylgja heita Mayorarkanna og hafa ekki eins sterka merkingu og Tarot spilin 22.Ekki er sama hvernig spilin eru lögð niður, þau eru lögð öfugt, við hin venjulegu þ.e.a.s.
frá hægri til vinstri.
en venjulegu spilinn frá vinstri til hægri.

Venjulegu spilin eru 52 og það eru 52 vikur í árinu.
————-11——- hafa 4 liti og árið er með 4 árstýðir
sona má lengi telja , en ekki er sama hvernig spilin snúa
datt í hug að deila þessu með ykkur gleðilegt ár kveðja
spákonan