Reyndar ef mann dreymir að einhver deyji þá þýðir það miklar breitingar. T.d. ef þig dreymir að vinur þinn deyji þá er hann kannski að flitja í burtu, gifta sig eða eitthvað svoleiðis.
Veit reyndar ekki hvort það gildir það sama um það ef þig dreymir þinn eigin dauða.
Mig dreymdi líka um daginn að það var kastað hníf í hausinn á mér og hausinn á mér fór í tvennt og ég fann allt shockið og allar þær tilfinningar sem maður finnur örugglega þegar maður deyr. Ég vaknaði síðan eftir þetta. En þetta á allavega að tákna breytinga