Hæhæ og halló

Ég er oft að pæla í því hvort ég sé næm eða bara veryleg ímyndunarveik, því ég er alltaf að sjá fólk út unda mér, er oft að tala við fólk sem ég þekki ekki í draumum svo þegar að ég lísi þeim fyrir vinum mínum þá er það amma þeirra sem dó fyrir löngu.
Það kemur líka fyrir að ef einhver sem ég þekki deyr þá er ég kannski bara í herberginu mínu að það kemur alveg rosalega bjart ljós fyrir framan mig og ég sé manneskju stand í því. Hvað getur þetta verið og er ég næm eða ekki???

Það væri gott ef einhver gæti sagt mér hvað þetta er!!!

Kverðja
Mink