Mig dreymdi að ég og systir mín værum á háalofti, þutum niður því við sáum draug á vappi. En sáum bara í fætur hans þegar hann hljóp upp stigann.