Mig langar að segja frá þessu, ég hef stundum af
til fengið fengið svona skrýtna tilfinningu, t.d.
ef frændi minn segir: “ég var í bíó í gær” eða
einhvað svoleiðis þá minnst mér eins og að ég
hafi lifað þessa stund áður, fyrir langa löngu
ég fæ svona tilfinningu eins og mig hafi dreymt þetta
eða einhvað. Hér er dæmi: Mamma kemur heim og segir
“Halló! sérðu hvað ég keypti, Harry Potter 2 á DVD!”
þá fæ þessa tilfinningu að ég hafi lifað þessa stund áður.

Spurningin er þetta einshverskonar spádómsgáfa semm ég
kann ekki að nota?……Eða bara einhvað rugl í mér?


P.S. Þetta dæmi sem tók gerðist um daginn, man það kannski
ekki alveg orðrétt