Ég hef verið að pæla í þessu lengi og held þetta sé eitthvað venjulegt bara, taugakippir eða eitthvað en ég ætla samt sem áður að spurja:)

Þannig er það að þegar ég er alveg að sofna, bara rétt áður þá kippist ég svona til og vakna. Vinkona mín hefur líka lent í þessu og við erum svona eiginlega sammála um það að þetta hljóti að vera eitthvað sem gerist bara;) Var að spá hvort einhver vissi af hverju þetta gerist? Þetta er ekkert sérstaklega þægilegt að hrökkva svona við áður en maður sofnar:/<br><br>Sweet
====================
Það er nefnilega vit í óvitinu - Englar alheimsins
Játs!