Þegar ég heirði að það var hægt að tala um drauma hérna var ég ánægður en mig langar samt í sér áhugamál fyrir það en ég hef munað eftir þessum drau síðan ég var 5 ára og þetta er örugglega versta martröð sem ég hef fengið..

Ég var að leika mér í garðinum hjá ömmu minni. við vorum margir krakkar þar að leika okkur en skindilega kemur dreki. Allir verða skíthræddir og þar á meðal ég. Eina leiðin fram hjá þessum dreka var að fara í kjallara íbúðina og það vissu allir. Drekinn glefsaði og náði einum krakka og beit hann í sundur til helmings en allt í einu hleipur krakki af öllum kröftum í átt að Kjallrarhurðinni og nær að komast inn með glefsandi drekakjaftinn á hællunum þá geri ég upp hug minn og um ég sagði við sjálfan mig: fyrst þessi krakki getur þetta get ég þetta og eg hleip á stað, drekinn glefsar á eftir mér og skindilega rífur hann mig upp og beit mig í tvent.

Og þannig er nú það.