Ég hef mikið að verið að velta þessu fyrir mér með dauðann, sumir segja að sálin fari til himna eða verði eftir..
Ég set spurningarmerki við, hvað er eiginlega sálin ??
Er sálin nokkuð annað en bara heilinn í manni sem hættir störfum um leið og líkaminn?
Auðvitað vildi ég að það væri til sál sem væri eitthvað annað en heilinn í hausnum á manni en eg meina, það er ekkert hægt að skilgreina sál, það er bara þessi blessaður starfandi heili,
er það ekki ??<br><br>P'z
Með bestu kveðju: